Spakmćli vikunnar

"Ţegar peningarnir tala er sannleikurinn mállaus."

jonvidalinJúlíana valdi sem spakmćli vikunnar ţetta rússneska orđtak. Viđ veljum spakmćlin úr bókinni Vel mćlt, sem Sigurbjörn heitinn Einarson biskup tók saman.

Og af ţví ţađ er talađ svo mikiđ um peninga í fréttatímum núna lásum viđ kafla sem heitir "Ríkur -- snauđur". Ásta valdi ţessi orđ, sem annar merkilegur biskup, Jón Vídalín, lét falla fyrir löngu:

"Sá er ekki ríkur, sem mikiđ á, heldur hinn sem lćtur sér nćgja."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband