Þá er komið nafn á húsið hans Urðarkattar. Margar sniðugar og góðar tillögur bárust, til dæmis Urðarkot, Urðir, Föðurhús, Finnbogastaðakot, Urðarkattarhús og Rammakot, en fyrir valinu varð nafnið Griðastaður.
Allir þurfa að eiga sinn griðastað í heiminum, og Urðarköttur er sannarlega ánægður að geta leitað skjóls undan stormi og hríð.
Lukkudýrinu okkar finnst rigning reyndar verst af öllu, og þó það sé eiginlega alltaf gott veður í Trékyllisvík er ekki hægt að neita því að stundum rignir hressilega.
Og svo er líka gott fyrir Urðarkött að eiga núna sinn Griðastað, þar sem hann getur legið og hugsað málið. Er hann kannski ekki spekingslegur á myndinni?
Flokkur: Bloggar | 8.10.2008 | 13:36 (breytt kl. 13:38) | Facebook
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / aðeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guðmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Héraðssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauðfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróðleg
- Veiðileysuætt Ættartal frá merkum bæ í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guðbjörn í Litlu-Ávík með ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.