Átta atriði sem Örnólfi finnst skemmtileg í sveitinni

Örnólfur í smíði1. Að leika við kisurnar. Það er gaman af því að þær eru fjörugar og skemmtilegar.

2. Að vera í skólanum af því að það eru skemmtilegar stelpur og skemmtilegir tímar.

3. Að baka pönnukökur. Það er bara mjög gaman að baka og svo eru pönnukökur mjööög góðar.

4. Að spila ótukt, það er skemmtilegt spil og gaman að spila það.

5. Að leika við Urðarkött og gefa honum pela.

6. Að fara í kaupfélagið.

7. Að smíða kattakastala.

9. Að smíða kattakastala af því það er gaman að smíða.

Myndin: Örnólfur í smíðatíma hjá Pöllu með þessa fínu mynd af Kúrt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband