Júlíana Lind skrifar um heimsókn á Galdrasafnið:
Á galdasýningunni sáum við allskyns rúnir og galdraþulur. Ein þula getur látið læður verða kettlingafullar án högna. Einnig fengum við að vita að það er bara einn galdur sem aðeins konur geta gert:
Til að búa til tilbera þurftu þær að grafa upp rifbein af manni, síðan þurftu þær að hafa tilberann á milli brjóstanna í fjórar vikur á hverjum sunnudegi þegar þær fóru til kirkju. Á fjórða sunnudegi var hann orðinn risavaxinn. Konan biður tilberann að sjúga ær nágrannans. Þegar hann kemur til baka ælir hann allri mjólkinni í strokkinn. Tilberinn sýgur spena sem er á læri konunnar.
Við sáum líka skál sem blóð hafði verið drukkið úr.
Við viljum þakka Sigurði á Galdrasafninu fyrir góða og mjög fróðlega heimsókn.
Myndin: Júlíana prófar galdrakúst á Hólmavík.
Flokkur: Bloggar | 13.10.2008 | 12:12 (breytt kl. 13:00) | Facebook
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / aðeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guðmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Héraðssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauðfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróðleg
- Veiðileysuætt Ættartal frá merkum bæ í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guðbjörn í Litlu-Ávík með ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.