Mörg nöfn rebba

YrðlingurEftir Ástu Þorbjörgu.

Mér finnst refurinn sniðugur í fæðuleit. Hann er góður í að klifra í klettum. Hann getur fætt að minnsta kosti 6 yrðlinga í heiminn.

Refurinn er aðallega á ferli á nóttinni og á morgnana, minnst á daginn.

Refurinn er líka kallaður rebbi, tófa, skolli, lágfóta, melrakki, blóðdrekkur, dratthali, djangi, dýrbítur, holtaþór, skaufhali, vargur og vembla.

Refurinn hefur búið á Íslandi í 10 þúsund ár.

Myndin er af yrðlingi í Húsadýragarðinum. Smellið hér til að fara á vef Húsdýragarðsins, þar sem eru myndir og fróðleikur um rebba (og önnur íslensk dýr).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband