Spakmæli vikunnar

Hláturinn lengir lífiðEitt kýs ég mér: Að ég megi alltaf hafa hláturinn mín megin.

Ásta valdi spakmæli vikunnar og það er óskandi að sem flestir taki undir þessi orð með danska heimspekingnum Sören Kierkegaard (1813-1855).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband