Dans er heillandi

Dans í TrékyllisvíkJúlíana: Enskur vals er mjög skemmtilegur. Og sporin eru einföld. Ég kenndi pabba meira ađ segja ađ dansa hann, og ţađ var örugglega í fyrsta skipti í nokkur ár sem hann dansađi.

Sporin eru svona: mađur stígur aftur međ vinstri fót og til hliđar međ hćgri. Fram međ hćgri og til hliđar međ vinstri. Ef ég geri mistök fer ég ađ hlćja.

Enskur vals kemur frá Ameríku. Ţađ er ćđislegt ađ ég og Ásta fáum ţann heiđur ađ lćra ađ dansa!

Ásta: Nú er ég byrjuđ ađ lćra ađ dansa.

Mér finnst óţolandi ţegar ég geri villur.

Mér finnst skemmtilegt ţegar ég er ađ ćfa sporin.

Mig langar ađ lćra tangó líka. Ég hlakka til ađ lćra tangó.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband