Dans er heillandi

Dans í TrékyllisvíkJúlíana: Enskur vals er mjög skemmtilegur. Og sporin eru einföld. Ég kenndi pabba meira að segja að dansa hann, og það var örugglega í fyrsta skipti í nokkur ár sem hann dansaði.

Sporin eru svona: maður stígur aftur með vinstri fót og til hliðar með hægri. Fram með hægri og til hliðar með vinstri. Ef ég geri mistök fer ég að hlæja.

Enskur vals kemur frá Ameríku. Það er æðislegt að ég og Ásta fáum þann heiður að læra að dansa!

Ásta: Nú er ég byrjuð að læra að dansa.

Mér finnst óþolandi þegar ég geri villur.

Mér finnst skemmtilegt þegar ég er að æfa sporin.

Mig langar að læra tangó líka. Ég hlakka til að læra tangó.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband