Ein stór fjölskylda

Ísleifur GíslasonJúlíana er alveg hugfangin af lítilli vísu, sem er svona:

Aldrei sá ég ćttarmót
međ eyrarrós og hrafni.
Allt er ţó af einni rót
í alheims gripasafni.

Fyrri hlutinn er eftir Ísleif Gíslason (1873-1960)  en sá seinni eftir Ólínu Jónasdóttur (1885-1956).

Mér finnst svo mikiđ sagt í fáum orđum, segir Júlíana, um hvernig allt líf á jörđinni er komiđ af einni rót.

Öll dýrin á jörđinni eru sem sagt frćndur okkar og frćnkur! Meira ađ segja köngulóin, sem Júlíönu hefur alltaf fundist alveg hryllileg, er skyld okkur. Lóa frćnka, einsog Júlíana kallar köngulóna núna, er ekki nćrri ţví eins skelfileg eftir ađ hún las vísuna eftir Ísleif og Ólínu.

Myndin er af Ísleifi, sem var kaupmađur og hagyrđingur á Sauđárkróki og langafi Hrafns. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband