Júlíana er alveg hugfangin af lítilli vísu, sem er svona:
Aldrei sá ég ćttarmót
međ eyrarrós og hrafni.
Allt er ţó af einni rót
í alheims gripasafni.
Fyrri hlutinn er eftir Ísleif Gíslason (1873-1960) en sá seinni eftir Ólínu Jónasdóttur (1885-1956).
Mér finnst svo mikiđ sagt í fáum orđum, segir Júlíana, um hvernig allt líf á jörđinni er komiđ af einni rót.
Öll dýrin á jörđinni eru sem sagt frćndur okkar og frćnkur! Meira ađ segja köngulóin, sem Júlíönu hefur alltaf fundist alveg hryllileg, er skyld okkur. Lóa frćnka, einsog Júlíana kallar köngulóna núna, er ekki nćrri ţví eins skelfileg eftir ađ hún las vísuna eftir Ísleif og Ólínu.
Myndin er af Ísleifi, sem var kaupmađur og hagyrđingur á Sauđárkróki og langafi Hrafns.
Flokkur: Bloggar | 23.10.2008 | 13:29 (breytt kl. 13:33) | Facebook
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.