Afmćliskveđjur til Kína

Hrefna og KríaHrafnhildur Kría, vinkona okkar, átti stórafmćli á laugardaginn 25. október, ţegar hún varđ 4 ára. Hún er úti í Kína međ pabba sínum og mömmu og ţangađ sendum viđ okkar allra bestu afmćliskveđjur.

Myndin var tekin í vor ţegar Kría kom í heimsókn í skólann okkar. Hér er hún međ Hrefnu ömmu ađ skođa Jörđina. Núna er Kría hinu megin á hnettinum okkar! 

Elsku Hrafnhildur mín. Innilega til hamingju međ 4 ára afmćliđ ţitt. Kveđja, Ásta.

Kćra Hrafnhildur Kría. Ţađ hlýtur ađ vera gaman úti í Kína. Innilega til hamingju međ afmćliđ. Kćr kveđja, Júlíana Lind.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband