Spakmæli vikunnar

ÓskinHeilbrigður á margar óskir, sjúkur aðeins eina.

Júlíana Lind valdi spakmæli vikunnar, sem kemur alla leið frá Indlandi. Þegar Hrafn bað Júlíönu að rökstyðja val sitt sagði hún:

"Þig langar kannski að verða forstjóri á einhverjum fréttamiðli, nú eða bóndi, en sá sem er sjúkur hugsar bara um að verða heilbrigður."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband