Gleðigjafi í heimsókn

Skúli BjörnSkúli Björn heiðraði Finnbogastaðaskóla með heimsókn í dag. Hann var á leið út á Gjögur til að taka flugvélina suður til Reykjavíkur, eftir að hafa verið hjá afa og ömmu á Melum.

Skúli er 4 ára og mikill orkubolti sem gaman er að fá í heimsókn! Hér er hann glaðbeittur með þessa fínu mynd sem hann teiknaði í skólanum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband