Bleikir lestrarhestar

Mánudagur 044     

 Í síđustu lestrarstund vorum viđ međ gest hjá okkur í sófanum. Hún Ţórey sćta er í heimsókn hjá ömmu sinni og afa í Árnesi og kom til okkar í skólann međ Hrefnu ömmu sinni.

Ţađ var mjög gaman ađ hafa hana hjá okkur. ţađ var líka frábćrt ađ fá hana og Anítu međ í leikfimi.

 

Allt í einu föttuđum viđ í lestrarstundinni ađ viđ vorum allar í bleikur fyrir algjöra  tilviljun. Á myndinni sjáiđ ţiđ okkur í fína lestrasófanum ađ hafa ţađ huggulegt á međan viđ hlustum á ćvintýri um Harry Potter.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband