Spakmæli vikunnar

VinirJúlíana valdi spakmæli vikunnar, sem eru viðeigandi á óróatímum:

Lítill drengur sagði -- pabbi hans og mamma voru að rífast: "Pabbi, ef þú og mamma geta ekki verið vinir, hvernig eiga þá Rússar og Ameríkanar að geta orðið það?"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband