Gaman í hádeginu

Gaman hjá HrefnuŢađ er fjör hjá okkur í hádeginu, ţví Hrefna er svo skemmtileg. Og, eins og Júlíana segir, maturinn hennar klikkar ALDREI (nema ţegar hún notar ananas).

Viđ tölum um alla heima og geima í hádegismatnum. Ásta sagđi til dćmis frá ţví í dag ađ Guđni Ágústsson vćri hćttur í pólitík.

Viđ erum samt ekkert ađ hlćja ađ ţví. Ţađ er bara yfirleitt alltaf svona gaman hjá okkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband