Dularfulli hvalurinn

HvalbeiniðÞetta er hvalbein sem Hrafn fann í lítilli vík í gær. Ansi stórt, ekki satt? Við vitum ekki alveg úr hvaða hval beinin eru, en Ásta giskar á steypireyði sem er stærsta dýr sem nokkru sinni hefur lifað á jörðinni!

Það er náttúrlega ekki alveg víst, svo við biðjum lesendur að koma með tillögur.

Skylmingar að hætti fornmannaFyrir meira en þúsund árum var barist í Árneshreppi út af hval, sem rak á Reykjarnesi. Þá notuðu menn meðal annars hvalrif sem barefli, enda geta þau verið hættuleg vopn.

Við prófuðum að skylmast, en það var auðvitað allt í góðu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband