Froskur úr fornöld?

KvikindiHann étur allt sem ađ kjafti kemur, segir Ásta Ţorbjörg um froskinn í Árnesi. Hann heitir Kvikindi og er eini froskurinn í Árneshreppi.

Hvađ er ţessi grćni (eđa guli) herramađur gamall? Ásta er ekki viss: Eldgamall, eldri en ég, líklega síđan í fornöld.

En leiđist honum ekki ađ vera eini froskurinn í sveitinni?

Kannski, segir Ásta, en ef annar froskur kćmi er ég viss um ađ Kvikindi myndi éta hann!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband