Elín og Hrafn skruppu frá í nokkra daga og við notuðum tækifærið og fylgdumst með kisunum þeirra:
Kettirnir sem Hrafn og Elín eiga eru aleinir heima hjá sér. Bernharð tekur þessu afskaplega rólega enda hefur hann félagsskap.
Kúrt finnst hins vegar skrýtið að eigendurnir séu farnir og er þess vegna svolítið hræddur við okkur, sem gefum honum mat.
Óskar lætur lítið fyrir sér fara, en við sjáum honum samt bregða fyrir.
Myndin: Kúrt var fljótur að taka gleði sína þegar Elín og Hrafn komu heim.
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / aðeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guðmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Héraðssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauðfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróðleg
- Veiðileysuætt Ættartal frá merkum bæ í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guðbjörn í Litlu-Ávík með ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 3358
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.