Aleinir kettir

Kúrt spunameistariElín og Hrafn skruppu frá í nokkra daga og við notuðum tækifærið og fylgdumst með kisunum þeirra:

Kettirnir sem Hrafn og Elín eiga eru aleinir heima hjá sér. Bernharð tekur þessu afskaplega rólega enda hefur hann félagsskap.

Kúrt finnst hins vegar skrýtið að eigendurnir séu farnir og er þess vegna svolítið hræddur við okkur, sem gefum honum mat.

Óskar lætur lítið fyrir sér fara, en við sjáum honum samt bregða fyrir.

Myndin: Kúrt var fljótur að taka gleði sína þegar Elín og Hrafn komu heim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband