Spakmæli vikunnar

Eiðrofi í klakaböndumÞeir vita það best, hvað vetur er,

sem vorinu heitast unna.

Spakmæli vikunnar var að þessu sinni valið í sameiningu af Ástu, Júlíönu og Elínu. Þessi fallegu orð eru eftir skáldið góða, Davíð Stefánsson frá Fagraskógi.

Myndina tók Hrafn af fossinum Eiðrofa í Djúpavík. Fossinn sá er sannarlega í klakaböndum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband