Glaðbeittur snjókarl

SnjókarlaknúsÍ garðinum við skólann býr nú glaðbeittur snjókarl, sem fylgist vandlega með veðurfréttum og vonar að frostið endist sem lengst.

Júlíana og Ásta sköpuðu hann í sameiningu og tókst svo sannarlega vel upp.

Snjókarlinn er skælbrosandi og virðist beinlínis hlýlegur, svona með opinn faðminn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband