Jólaföndur í Finnbogastađaskóla

Jólaföndur í FinnbogastađaskólaJólin eru ađ koma! Nú ţarf ađ huga ađ ţví ađ skreyta skólann okkar og viđ erum svo sannarlega byrjađar.

Í gćr fengum viđ marga góđa gesti í skólann í jólaföndur og Hrefna bauđ upp á kakó og gómsćtar veitingar.

Margir jólasveinar fćddust, falleg kerti og skreytingar.

Á myndinni erum viđ međ Selmu, Guggu og Margréti, sem er ađ kenna okkur listina ađ skreyta kerti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband