Guð og ástin

Guð skapar manninnÖrnólfur skrifaði upp tvö atriði sem hann trúir og tvö atriði sem hann trúir ekki.

Ég trúi á Guð.

Ég trúi á ástina.

Ég trúi ekki að galdramenn hafi verið á Ströndum.

Ég trúi ekki að nykur sé til.

Myndin er af listaverki eftir Michelangelo, sem lifði á árunum 1475 til 1564. Listaverkið heitir Guð skapar manninn. Smellið hér til að lesa meira um þennan fræga snilling.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband