Hverju trúum við (ekki)?

NykurVið trúum öll á eitthvað. Og allir trúa einhverju sem aðrir trúa ekki. Við trúum ekki öll sömu hlutunum. Sem betur fer. Annars væru allir eins.

Krakkarnir skrifuðu upp nokkur atriði sem þau trúa og nokkur atriði sem þau trúa ekki. Ásta reið á vaðið:

Ég trúi á Guð.

Ég trúi að álfar séu til (og í hvert sinn sem einhver segir að álfar séu ekki til, þá deyr álfur!)

Ég trúi að nykur sé til.

Ég trúi ekki á galdramenn.

Ég trúi ekki á helvíti.

Ég trúi ekki á eldgos.

Myndin er af nykur, þessari skæðu kynjaskepnu sem Ásta er handviss um að sé til í alvörunni. Til að lesa meira um nykur getið þið smellt hérna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband