Hrafn eldabuski og Bernharð ævintýraköttur

EldabuskiHrefna þurfti að skreppa til Reykjavíkur svo Hrafn sá um hádegismatinn fyrir okkur.

Við fengum pulsur og pasta, og auk þess nokkrar mjög góðar sögur af kettinum Bernharð.

Bernharð hefur lent í hinum ótrúlegustu ævintýrum, svo mikið er víst!

Þetta var skemmtilegt en við söknum Hrefnu, því hún er svo frábær.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband