Lilli snjókarl

Snjókallinn kátiSnjórinn kemur og fer hjá okkur í sveitinni. Í síðustu leysingum hvarf Lilli snjókarl ofan í jörðina, og nú er eins og hann hafi aldrei verið til.

Við erum því miður ekki vissar um að til sé himnaríki fyrir snjókarla, en Örnólfur stakk upp á því að þeir söfnuðust saman niðri í jörðinni og gerðu sér glaðan dag.

Nú er byrjað að snjóa aftur, svo kannski fæðist nýr snjókarl á skólalóðinni!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband