Dansađ á ísnum

SkautadansFátt er skemmtilegra en reima á sig skautana í fallegu vetrarveđri. Ásta og Júlíana nota hvert tćkifćri, enda eru ţćr orđnar verulega flinkar.

Og nú er Örnólfur í heimsókn í skólanum okkar, svo ţađ verđur ennţá skemmtilegra á ísnum.

Galdurinn viđ ađ vera góđur á skautum? Einfalt, segir Ásta: Ađ detta ekki og spyrna sér áfram!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband