Um daginn fórum við að veiða í soðið á happafleytunni hans pabba, Gísla ST 23. Við vorum undan Krossnesi, svo sundlaugin í fjörunni sást vel.
Mamma varð dálítið sjóveik, en sem betur fer slapp ég við það. Mér var bara orðið dálítið kalt undir lokin.
En veiðarnar gengu vel og þetta var mjög skemmtilegt. Fyrst fengum við tvær ýsur, og þær brögðust dásamlega daginn eftir! Þrátt fyrir eltingaleik náðum við ekki fleiri ýsum, en þeim mun fleiri þorskum.
Pabbi sagðist aldrei hafa fengið svo væna þorska áður. Ég lærði ýmislegt um lífið á sjónum (og lífið í sjónum) og deili því með ykkur á næstunni.
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / aðeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guðmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Héraðssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauðfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróðleg
- Veiðileysuætt Ættartal frá merkum bæ í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guðbjörn í Litlu-Ávík með ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.