Fagur fiskur í sjó

Eftir Júlíönu Lind.Sjóferđ Júlíönu

Um daginn fórum viđ ađ veiđa í sođiđ á happafleytunni hans pabba, Gísla ST 23. Viđ vorum undan Krossnesi, svo sundlaugin í fjörunni sást vel.

Mamma varđ dálítiđ sjóveik, en sem betur fer slapp ég viđ ţađ. Mér var bara orđiđ dálítiđ kalt undir lokin.

En veiđarnar gengu vel og ţetta var mjög skemmtilegt. Fyrst fengum viđ tvćr ýsur, og ţćr brögđust dásamlega daginn eftir! Ţrátt fyrir eltingaleik náđum viđ ekki fleiri ýsum, en ţeim mun fleiri ţorskum.

Pabbi sagđist aldrei hafa fengiđ svo vćna ţorska áđur. Ég lćrđi ýmislegt um lífiđ á sjónum (og lífiđ í sjónum) og deili ţví međ ykkur á nćstunni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband