Spakmæli vikunnar

IbsenHvað er hamingjan annað en að vera í samræmi við sjálfan sig? Heimtar örninn gullfjaðrir? Vill ljónið fá klær úr silfri?

Ásta valdi spakmæli vikunnar, sem koma úr penna norska rithöfundarins Henriks Ibsens. Þetta þýðir, eins og Ásta segir, að maður á að vera ánægður með hvernig guð skapaði mann.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband