Líf og fjör í Árnesi

Ásta og DúllaŢađ var sko fjör á fćđingardeildinni í Árnesi á sunnudaginn, já, og reyndar fram á mánudag. Hćna ofurmamma skilađi 10 agnarsmáum hvolpum í heiminn.

Ţetta var fjórđa got Hćnu og hún hefur samtals eignast 45 hvolpa!

Tveir af hvolpunum dóu, en átta lifa og dafna vel. Nokkrir eru búnir ađ fá nöfn: Dúlla, Putti, Ţumalína, Írena.

Fyrstu skrefinHvolparnir eru auđvitađ staurblindir og ósjálfbjarga, en Hćna hugsar ósköp vel um ţá, enda vön móđurhlutverkinu.

Viđ segjum ykkur fréttir af hvolpunum á nćstu vikum. Eitt er víst: ţađ verđur fjör í Árnesi ţegar litlu krúttin fara ađ skođa heiminn og leika sér!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband