Ţađ var sko fjör á fćđingardeildinni í Árnesi á sunnudaginn, já, og reyndar fram á mánudag. Hćna ofurmamma skilađi 10 agnarsmáum hvolpum í heiminn.
Ţetta var fjórđa got Hćnu og hún hefur samtals eignast 45 hvolpa!
Tveir af hvolpunum dóu, en átta lifa og dafna vel. Nokkrir eru búnir ađ fá nöfn: Dúlla, Putti, Ţumalína, Írena.
Hvolparnir eru auđvitađ staurblindir og ósjálfbjarga, en Hćna hugsar ósköp vel um ţá, enda vön móđurhlutverkinu.
Viđ segjum ykkur fréttir af hvolpunum á nćstu vikum. Eitt er víst: ţađ verđur fjör í Árnesi ţegar litlu krúttin fara ađ skođa heiminn og leika sér!
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.