Gaman í snjónum

Ásta snjódrottningŢađ er einstaklega fallegt veđur í sveitinni okkar núna, logn og varla ský á himni.

Og svo er snjór yfir öllu, enda margir búnir ađ draga fram skíđin og snjóţoturnar.

Aníta hvergi banginÁsta skemmti sér dátt međ Anítu prinessu í Bć í snjónum í gćr. Ţćr renndu sér niđur bćjarhólinn og nutu lífsins sannarlega!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband