Spakmæli vikunnar

Bacon"Peningar og mykja eru eins, það verður að dreifa úr þeim ef að gagni á að verða."

Júlíana valdi þessi spaklegu orð, sem Francis Bacon (1561-1626) lét falla fyrir um 400 árum. Þau eiga sannarlega vel við á okkar tímum!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband