Skólaferðalag

 

 ferðalangarVið Ásta, Elín, Hrefna og Júlíana erum að fara í skólaferðalag til Reykjavíkur þann 19. febrúar. Þegar við komum til Reykjavíkur ætlum við að fara á hestanámskeið og fræðast um hesta t.d. að kemba þeim, og setja hnakkinn á. Á föstudaginn ætlum við á Alþingi sem var stofnað árið 1844 og skoða Reykholt þar sem Snorri Sturluson átti heima. Síðan ætlum við að skoða Landnámssetrið. Á laugardaginn göngum við um miðbæinn, skoðum Ráðhúsið, Stjórnarráðið og Þjóðminjasafnið. Sunnudagurinn verður heldur betur spennandi því við ætlum kannski að fara í sund, bíó eða í Skautahöllina. Alveg öruggt að það verði gaman!

Júllu hlakkar mest til að fara í bíó ef við förum, og á hestanámskeiðið.

Ástu hlakkar mest til að fara í skautahöllina ef við förum.

Elínu hlakkar mest til að fara á Landnámssetrið og í leikhús á sýninguna Fólkið í blokkinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband