Stungiđ sér í Snorralaug

 

SnorralaugÉg, Ásta, Hrefna og Elín fórum í Reykholt í Borgarfirđi ađ skođa ástkćra höfđingjasetriđ hans  Snorra Sturlusonar. Hann átti heima í Reykholti  fyrir meira en áttahundruđ árum. Á myndinni  erum viđ ađ stynga okkur í Snorralaug og á bakviđ okkur er hurđ ađ göngum inn í húsiđ hans. Mig langađi ađ komast inn en ţađ var lćst, kannski  sveimar draugur Snorra ţar um. Viđ sáum líka styttu af Snorra. Ţetta var mjög gaman  sjáumst.

 

 Kveđja  Júlíana Lind Guđlaugsdóttir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband