Fríđa litla

 

                              Í skólaferđalaginu fórum viđ á hestanámskeiđ í  Hafnarfirđi.  Fríđa & ÁstaŢađ var rosalega gaman á hestanámskeiđinu. Fyrst var ég mjög hrćdd viđ hestana en ég vandist ţeim. Ég átti ađ fara á bak á hvítri hryssu en ég var allt of hrćdd viđ hana og ég fékk ađ fara á minnsta hestinn en ég fattađi ađ enginn af hestunum myndi henda mér af baki. Minnsti hesturinn hét Fríđa, Júlla fór á fola sem hét Gustur og Hrefna fór á hryssu sem hét Frú Margrét en Elín fór ekki á bak út af barninu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband