Til hamingju, Örnólfur!

ÖrnólfurÖrnólfur Hrafnsson kom í skólann til okkar í vetur og ţađ hefur veriđ  mjög  gaman ađ fá hann í heimsókn.

Í gćr varđ Örnólfur í ţriđja sćti í Stóru upplestrarkeppninni.

 Innilega til hamingju međ ţriđja sćtiđ Örnólfur!  Vonandi fáum viđ Ásta ađ skauta eitthvern tíma seinna međ ţér en ţangađ til skulum viđ moka snjóinn af svellinu!

Kveđja frá Trékyllisvík í Eyjafjarđarsveit,

 Júlíana  Lind, Ásta Ţorbjörg og kennarar í Finnbogastađaskóla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband