Vetrarhöllin

VetrarhöllinSkaflarnir við skólahúsið hafa heldur betur vaxið í storminum síðustu daga!

Sem er frábært fyrir alla sem standa í snjóhúsabyggingum.

Ásta og Júlíana eru búnar að grafa sig djúpt inn í stærsta skaflinn, og hafa búið til sannkallaða vetrarhöll!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband