Agnarsmáir kettlingar í Bć

DSC_0929Viđ getum sagt ykkur stórfréttir úr Bć: Lćđan Ögn eignađist í gćr fjóra agnarsmáa kettlinga. Pabbinn er enginn annar en Kúrt, sem verđur ársgamall eftir nokkra daga.

Ţetta eru fyrstu kettlingarnir sem fćđast í Árneshreppi í mörg ár.

Ásta hringdi í Guggu í Bć, sem var ljósmóđir viđ fćđinguna, og fékk ađ vita ađ allt hefđi gengiđ mjög vel. Ögn, sem er frá Akureyri, er orđin 10 ára og hefur bara einu sinni áđur eignast kettlinga.

Gugga sagđi ađ kettlingarnir vćru blandađir, en ađ ţeir líktust Ögn ögn meira en Kúrt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband