Kökuafmćliđ

Afmćliđ mitt var haldiđ á mánudaginn 16. mars, ég á afmćli 17. mars.

Mamma bakađi fullt af kökum. Nammi, namm!

afmćliskjötsúpaTil dćmis gíraffaköku (enda er gíraffi uppáhalds dýriđ mitt), dćmístertu, heitan rétt, rjómatertu og after eight, en after eightkaka er súkkulađikaka međ myntukremi og súkkulađikremi ofan á ţví. Veislan var haldin eftir skóla og í hana komu margir gestir međal annars Ásta, amma og afi, Aníta, pálína svo ađ einhverjir séu nefndir. Í afmćlisgjöf fékk ég m.a. gíraffabol, Space chimps, Tinni í Ameríku, Mamma Mía geisladiskinn og Fíasól er flottust. Á myndinni er ég, Ásta, og Badda sem eldađi ţessa góđu kjötsúpu fyrir mig í til efni dagsins. Takk fyrir ţađ Badda!Kv, Júlíana Lind  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband