Draumaspegillinn

 

Viđ lesum saman Harry Potter í lestrarstundunum okkar. Ţađ er í algjöru uppáhaldi! Viđ vorum ađ hlusta á ţegar Harry Potter sá fjölskylduna sína í draumaspeglinum. Viđ ímynduđum okkur ađ viđ gćtum séđ inn í framtíđina í okkar eigin draumaspegli ţar sem okkar dýpstu ţrár sjást.

Júlíana segir hér frá hvađ birtist í hennar hugsskotssjónum:

 framtíđarvinnustađurÉg lít í spegilinn og sé ađ ég er orđin fullorđin, ég held ađ ég sé um ţađ bil 28 ára og međ sítt brúnt hár. Ég er geimfari og vinn hjá NASA. Ég hef fariđ í 2 geimferđir. Ég er í geimbúningi  og er ađ leggja af stađ í ţriđju ferđina.

Ég hleyp inn í flaugina loka hurđinni. Mađur sem situr í útsýnisturninum telur niđur 10, 9, 8, 7, 6, 5, 4, 3, 2, 1, af stađ og ég og áhöfnin erum ţotin upp!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband