Viđ efndum til Vorhátíđar í samkomuhúsinu síđasta fimmtudagskvöld.
Viđ undirbjuggum mikla veislu undir dyggri stjórn Hrefnu og ćfđum skemmtiatriđi.
Viđ vorum svo heppnar ađ Unnur Sólveig og Vilborg Guđbjörg eru í heimsókn hjá ömmu og fjölskyldu í Bć og tóku ţátt í öllu međ okkur.
Viđ viljum ţakka ţeim sérstaklega fyrir, sem og öllum sem komu og skemmtu sér međ okkur og auđvitađ hinum sem komust ekki en sendu okkur kveđjur.
Ţađ var nóg ađ gera í eldhúsinu fyrir hátíđina. Viđ höfum aldrei séđ svona mikiđ af paprikum samankomnum á einum stađ. Edda og Hrefna sáu um pottréttinn góđa enda ţurftum viđ ađ ćfa skemmtiatriđin!
Dansflokkurinn Abbadísirnar mćttu galvaskar á sviđiđ og stemmning var ólýsanleg!
Óvćnt sirkusatriđi!
Viđ vissum ekki ađ fjölskyldurnar okkar ćtluđu ađ vera međ sirkusatriđi en ţađ kom skemmtilega á óvart.
Um leiđ skiptu ţau um perur í sviđskösturunum svo viđ sćjumst nógu vel!
Mömmur og pabbar kepptu í spurningakeppninni sem var ćsispennandi og fyndin líka!
Mömmurnar fóru međ sigur af hólmi en allir fengu fínar medalíur.
Júlíana og Unnur í hlutverkum sínum í hinu klassíska leikriti Saumaklúbburinn sem Jensína mamma Unnar og Vilborgar tók ţátt í á sínum tíma í Finnbogastađaskóla.
Hér eru ţćr svo allar mćttar og kjafta og smjađra eins og ţeim sé borgađ fyrir ţađ. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ allir leikararnir hafi stađiđ sig frábćrlega vel!
(Júlíana Lind) Jón Helgason flutti kvćđiđ sitt, Á afmćli kattarins, af sinni alkunnu snilld.
Magnea Fönn fylgdist dolfallin međ!
Takk fyrir frábćrt kvöld og gleđilega páska!
Ađ lokum eru hér nokkrar myndir af áhorfendum
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.