Kjötsúpa aldarinnar

 Eins og svo oft áður var matráðurinn okkar hún Hrefna að elda og í þetta sinn var það þessi yndislega kjötsúpa fyrir valinu. Það má segja að súpan hafi kittlað bragðlaukana.Uppskriftin er í rauninni mjög einföld,10 09 2009 086Þú þarft bara að sjóða vatn og salta og setja kjötið í. Næst þarftu að bæta rófum, gulrótum og kartöflum í. Einnig setur þú grjón og kál út í.

Júlíana Lind


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband