Flöskur

Eins og vanalega á hverju ári teljum við flöskur sem koma beint af tjaldstæðinu og frá íbúum í sveitinni. Ágóðinn fer beint í ferðasjóðinn okkar. Undanfarna daga höfum við flokkað og talið fleiri hundruð flöskur og dósir.Okkur finnst öllum gaman að flokka dósir en það getur líka verið svolítið ruglandi að vera komin upp í 400 og gleyma síðan tölunni. 24.sept.2009 003

Júlíana Lind

Ásta Þorbjörg

Kári


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband