Fullt af myndum í myndaalbúminu
Mánudagur 28/9 2009.
Við fórum til Hólmavíkur og þar fórum við á Kaffi Galdur. Þar fengum við galdraseyði og súkkulaðiköku. Síðan fórum við nýja veginn um Arnkötludal. Svo keyrðum við alla leið á Brjánslæk og sigldum með Baldri til Flateyjar. Húsið sem við gistum í heitir Vesturbúðir. Um kvöldið héldum við kvöldvöku
Kári
Þriðjudagur 29/9 2009
Ég vaknaði og mér var ískalt. Þegar allir voru vaknaðir og búnir að borða morgunmat fórum við í göngutúr og skoðuðum kirkjuna og bókasafnið. Og bókasafnið í Flatey var fyrsta bókasafnið á Íslandi. Svo fórum við í hið kyngimagnaða draugaskip sem er risastórt og mjög gamalt. Þegar við vorum búin að grandskoða skipið fórum við í hádegismat. Eftir hádegismat fórum við í gönguferð um þorpið og svo aftur í Vesturbúðir þar sem við gistum og héldum aðra kvöldvöku.
Tuesday 29th of september
I woke up and I was freezing it was so cold. When eweryone was a wake and done with the brekfast we whent out. We looked at the church and the libary. We also saw a ghostship and it was huges. We whent back to the house we were staying in and had a supe for lunch. After lunch we looked at the village . Then we whent to the house and had an entertain it was so fun and after that we whent to sleep.
Júlíana Lind
Miðvikudagur 30/9 2009.
Í morgun fórum við hringinn í kringum Flatey. Svo fórum við aftur í draugaskipið og fórum í sjóræningjaleik og svo fórum við heim í Vesturbúðir og fengum gómsæta súpu og súrmjólk. Ég gleymdi brauðinu. Svo fórum við í bátinn Baldur en ekki guðinn Baldur.
Ásta Þorbjörg
Flokkur: Bloggar | 8.10.2009 | 12:25 (breytt kl. 12:30) | Facebook
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / aðeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guðmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Héraðssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauðfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróðleg
- Veiðileysuætt Ættartal frá merkum bæ í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guðbjörn í Litlu-Ávík með ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.