Goðin

002

Undanfarnar vikur höfum við verið að læra um goðin og æsina í Ásgarði. Við vorum að læra um bræðurna Óðinn, Vilja og Vé. Einnig vorum við að læra um þrumuguðinn Þór, Múspellsheim, skapanornirnar Urði, Verðandi og Skuld og fleiri skemmtilegar persónur. Við bjuggum til heiminn þ.e. hvernig hann leit út þegar hann var skapaður. Hérna sjáið þið svo mynd af okkur þegar heimurinn okkar var tilbúinn.

 

Kári

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband