Skemmtileg heimsókn

5 nóvember 001Það er alltaf gaman að fá gesti í skólann og gestirnir að þessu sinni voru þau Ástrós Lilja og bróðir hennar Heimir. Þau voru hjá okkur í tvo daga og var það mjög gaman að hafa þau. Þau voru í sveitinni frá fimmtudegi til þriðjudags . Þau áttu að fara  í flugi en við krakkarnir vorum svo heppin að það var ekki flogið svo að við fengum að hafa þau degi lengur.Júlíana Lind  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband