Fjöruundrið mikla

23.11.09 045Það var undarlegur fengur sem að rak á fjörurnar á Melum í gær. Gulli var að fara á snjómokstursvélinni fram í Árnes og sá eitthvað veltast um í fjöruborðinu. Þetta leit út eins og kaðalhönk en í bakaleiðinni ákvað Gulli að gá hvað það væri. Þá sá hann að þetta var HREINDÝRSHORN! Það var vafið inn í kaðalhönk og kom örugglega frá austurlandi eða frá jólasveininum því að þar eru hreindýr. Gulli lét Kristján hafa hornið því að það var í fjörunni hans. Júlíana Lind

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband