Eldvarnir

Við fengum skemmtilega heimsókn á föstudaginn. Það var hann Einar slökkviliðsmaður sem að kom í skólann út af eldvarnarvikunni sem var að líða.Og fyrst að það eru að koma jól þá er eins gott að passa sig.Hann var svo góður að gefa okkur getraun,bækling og bókamerki.

Eru ekki allir með reykskynjara?

Með kærri eldvarnarkveðju Júlíana Lind.14.12.2009 012


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband