Viđ í fréttum RÚV um nćstu helgi

Í gćr fengum viđ frábćra gesti. Ţeir Gísli Einarsson fréttamađur og Jóhann Jónsson tćknimađur komu í heimsókn og tóku viđ okkur viđtöl og mynduđu okkur ţegar viđ vorum ađ undirbúa litlu jólin. Fréttin um okkur mun birtast í sjónvarpinu um helgina svo allir verđa ađ fylgjast vel međ. Ef ţiđ missiđ af okkur í sjónvarpinu verđur hćgt ađ sjá fréttina á fréttvef RÚV.

 Hér sjáiđ ţiđ nokkrar myndir frá ţví í gćr

17.des09 106

17.des09 109

17.des09 110


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband