Litlu jólin

Í dag héldum viđ litlu jólin hátiđleg og ţau voru svo sannarlega hátíđleg. Viđ borđuđum saman hangikjöt og tilheyrandi og gćddum okkur svo á ís í eftirrétt. Sjálf hátíđahöldin hófust svo um hálf tvö en ţá skemmtu nemendur gestum međ söng og leik. Ađ ţví loknu fengum viđ ţá Hurđaskelli og Gluggagćgi í heimsókn. Ţeir fóru á kostum og skemmtu bćđi ungum sem öldnum en myndir segja meira en mörg orđ svo hérna fylgja nokkrar.

 

18.des09 02418.des09 029

18.des09 03418.des09 036

 

18.des09 042

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband