Í gćr voru litlu jólin haldin hátíđleg hérna í skólanum. Elísa las jólasöguna, Litla stúlkan međ eldspýturnar eftir H. C. Andersen, svo fórum viđ ađ borđa. Viđ fengum hangikjöt međ uppstúf og kartöflum ásamt allskonar gómsćtu međlćti og ekki má gleyma laufabrauđinu. Í eftirmat var möndlu ísinn. Ţórey fékk möndluna ţetta áriđ og fékk ađ gjöf litla fuglastyttu. Eftir matinn var komiđ ađ pökkunum. Viđ völdum okkur öll pakka og opnuđum ţá. Ég fékk lukt, Kári fékk kerti og spil, Ţórey fékk bolla til ađ mála, Alma fékk ţvottaklemmur međ fígúrum á og gúmmí geimverur í teygjubyssu, Aníta fékk bolla í kókó-puffs pakka, Anna fékk föndurskćri, Elísa fékk vasaljós og Hrefna fékk hjólaljós. Núna getur Hrefna hjólađ útum allt og séđ fram fyrir sig ;) Ţegar viđ vorum búin ađ opna pakkana var lesin önnur jólasaga, Kona jólasveinsins. Svo fórum viđ útí samkomuhús og litlu jólin voru haldin hátíđleg. Ţessi dagur var nú bara mjög vel heppnađur og allir fóru glađir heim međ eplin sín, pakkana og jólakortin sín.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.