Litlu jólin

Í gćr voru litlu jólin haldin hátíđleg hérna í skólanum. Elísa las jólasöguna, Litla stúlkan međ eldspýturnar eftir H. C. Andersen, svo fórum viđ ađ borđa. Viđ fengum hangikjöt međ uppstúf og kartöflum ásamt allskonar gómsćtu međlćti og ekki má gleyma laufabrauđinu. Í eftirmat var möndlu ísinn. Ţórey fékk möndluna ţetta áriđ og fékk ađ gjöf litla fuglastyttu. Eftir matinn var komiđ ađ pökkunum. Viđ völdum okkur öll pakka og opnuđum ţá. Ég fékk lukt, Kári fékk kerti og spil, Ţórey fékk bolla til ađ mála, Alma fékk ţvottaklemmur međ fígúrum á og gúmmí geimverur í teygjubyssu, Aníta fékk bolla í kókó-puffs pakka, Anna fékk föndurskćri, Elísa fékk vasaljós og Hrefna fékk hjólaljós. Núna getur Hrefna hjólađ útum allt og séđ fram fyrir sig ;) Ţegar viđ vorum búin ađ opna pakkana var lesin önnur jólasaga, Kona jólasveinsins. Svo fórum viđ útí samkomuhús og litlu jólin voru haldin hátíđleg. Ţessi dagur var nú bara mjög vel heppnađur og allir fóru glađir heim međ eplin sín, pakkana og jólakortin sín. 

Kveđja Ásta Ţorbjörg19.12.2013 087


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband