Frábćr gjöf

Í vikunni fengum viđ sent veglegt skákborđ, menn og klukku ađ gjöf frá Guđrúnu Karlsdóttur og Rúnari Kristinssyni frá Gjögri. Gjöfin er til minningar um foreldra Guđrúnar, ţau Regínu og Karl. F Thorarensen. Regína hefđi orđiđ 95 ára 29.apríl í ár, en ţann 8.október hefđi Karl orđiđ 103 ára.  

Viđ vorum mjög ánćgđ međ ţessa höfđinglegu gjöf og viđ erum viss um ađ hún mun koma ađ góđum notum og gleđja marga hér í sveitinni. LIFI SKÁKIN!Smile

 Kári

1_3_2012_001.jpg1_3_2012_002.jpg1_3_2012_004.jpg


Hafnarboltakylfa

Fyrir nokkrum dögum fengum viđ hérna í skólanum gjöf frá Júlíönu Kanarífara. Ţađ var hafnarboltakylfa og bolti međ. Strax fyrstu frímínúturnar fórum viđ í hafnarbolta úti. Viđ gerđum hafnir og allt. Svo skiptumst viđ á viđ ađ vera kastarar, kylfingar, hlauparar, gríparar og ađ bíđa. Viđ erum alveg svakal1_3_2012_005.jpgega glöđ međ ţessa gjöf. Reyndar var ég búin ađ sjá kylfuna og boltann daginn áđur en hún kom međ gjöfina. En ţađ var mér ađ kenna. Ţakka ţér kćrlega fyrir gjöfina Júlíana!!!!!!!!! 

 

 Ásta Ţorbjörg


Heima er best!

Halló ég er komin heim frá Kanarí!

Ţetta var ćđisleg ferđ sem ég gleymi seint. Međ mér voru mamma og pabbi og Hafsteinn frćndi. Viđ vorum á fjögurra stjörnu hóteli í algjörum lúxus. Viđ fórum á kameldýrabak, í kafbát , á markađ, á ströndina og í vatnsrennibrautagarđ! Ţetta var allt skemmtilegt en mér ţykir gott ađ vera komin heim!

Eins og sagt er Heima er best!!!!r_46_canary-island-beach.jpg

Kv Júlíana Lind imagehandler_ashx.jpg


Öskudagur

Í gćr var haldinn öskudagsskemmtun í Samkomuhúsinu. Allir klćddu sig í búning og ţađ voru fíll, kúrekastelpa, köttur, fangi, einkabílstjóri, trúđur, Hawai stelpa, prinsessa, diskódís, einhyrningsstelpa, hafnaboltamađur, kökuskrímsli, bóndi, madama, lögga og vélsleđagaur ţarna á diskóinu. Jón Brynjar lamdi köttinn úr tunnunni og allir fengu nammi. Svo fórum viđ í allskonar leiki.

Kveđja allir krakkarnir!

Myndir í albúmi

23.02.2012 044


Fjölmenni í Finnbogastađaskóla og von á fleirum...

Ţađ er mikiđ um ađ vera hjá okkur í Finnbogastađaskóla ţessa vikuna og fullt af skemmtilegum krökkum í heimsókn. Matti, Bogga, Jón Brynjar og Aníta eru í heimsókn hjá okkur og svo kemur hún Júlíana okkar heim á fimmtudaginn og ein lítil Vigdís ömmustelpa. Hér er mynd af öllum krökkunum ađ borđa saltkjöt og baunir og svo nokkrar úr skólastarfinu í morgun!

21.2.2012 019Saltkjöt og baunir túkall21.2.2012 013Aníta ađ skođa fingrastafrófiđ

21.2.2012 014Stelpur í stuđi

strákarnir21.2.2012 01521.2.2012 016Mikiđ fjör á leikvellinum


Sprengidagur

 Á sprengidegi er bumban

ađ springa hreint á mér

ţví magniđ er ei smátt

sem í magann fer.

Af saltkjöti og baunum

ég sáđningu í magann fć.

Af saltkjöti og baunum

ég saddur verđ og hlć.

Já bragđgóđar eru

baunirnar, baunirnar, baunirnar

já bragđgóđar eru

baunirnar húllum hć.


Vorvísa

 Voriđ er komiđ, og grundirnar gróa, 

gilin og lćkirnir fossa af brún,

syngur í runni, og senn kemur lóa,

svanur á tjarnir og ţröstur í tún.

Nú tekur hýrna um hólma og sker,

hreiđra sig blikinn og ćđurin fer,

hćđirnar brosa og hlíđarnar dala,

hóar ţar smali og rekur á ból,

lömbin sér una um blómgađa bala,

börnin sér leika ađ skeljum á hól.

Jón Thoroddsen

 


Sígarettuvísa eftir Guđberg Bergsson

Sígarettunni sćtu

sárlangar ađ kála mér.

Ţví segi ég ţeirri mćtu:

,,Mun ég fyrr drepa í ţér."

 

Viđ hvetjum alla til ţess ađ hćtta ađ reykja!!! 

Kveđja Ásta.sigaretta.jpg


Öskudagsnammikassi

Núna rétt áđan vorum ég og Ţórey ađ klára ađ mála öskudagsnammikassann. Kári og Júlíana voru ekki međ út af ţví ađ Júlíana er úti á Gran Canaria í steikjandi hita. P.S. Viđ söknum ţín ef ţú ert ađ lesa ţetta. Og Kári er veikur heima. Á kassanum eru: Mús, örn, ugla, lóa, fálki og Magnea í bć (Aníta gerđi hana).

    Kveđja Ástadsc02403.jpgdsc02404.jpg


Brandari

Af hverju hćtti tannlćknirinn störfum? Hann reif kjaft!!!LoL

 

Kári


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband